Skip to main content

Rainbow Bongos

Rainbow Bongos trommurnar eru frábær leið til að kynna trommu og tónlist fyrir unga fólkinu.  Trommurnar eru bjartar og litríkar og henta vel á  leikskóla og önnur opin svæði. Trommurnar eru bæði hægt að fá með jarðfestingu og eining hægt að fá með veggfestingu.

Hápunktar 

  • Hentar vel fyrir litlar sem og stærri hendur
  • Litrík hönnun
  • Gott aðgengi
  • Hjólastólaaðgengi
  • Þjálfar og örvar tónheyrn og samhæfingu