Vöruflokkar
- Aðventu- og jólavörur
- Baðdót
- Dúkkudót
- Dýr og fylgihlutir
- Eldriborgarar
- Farartæki
- Hjól & Vagnar
- Hljóðfæri
- Hlutverkaleikur
- Húsgögn
- Íþróttavörur
- Kennslugögn & -leikföng
- KRUMMA Jóladagatal
- Kubbar
- Kúlubrautir
- Leiktæki
- Lestir
- List & handverk
- Mjúkar brúður & bangsar
- Óflokkað
- Perlur
- Rugguhestar
- Sandur & leir
- Skólahúsgögn
- Skólahúsgögn & búnadur
- Spil & Púsl
- Tímastjórnun
- Ungbarnaleikföng
- Útiæfingatæki
- Útihúsgögn
- Útileikföng
Wimmer-Ferguson Bók See & Say
kr. 2.900
Á lager
Þessi skemmtilega bók úr smiðju Manhattan Toys er með klassískum myndum, formum og litum úr Wimmer-Feruson línunni þeirra.
Bókin á auðvelt með að grípa athygli barnsins. Miklar andstæður/kontrast og auðlesnir stafir gera þessa bók góða fyrir börn sem æfa myndgreiningu og færni í byrjendalæsi.
Bókin er með 10 blaðsíður.
Frá 0 mánaða +
Stærð á bók þegar hún er lokuð: 15,25 x 15,25 x 2,54 cm
Má þvo með rökum klút
Vörunúmer: MAN211340
Flokkar: Fyrstu skrefin, Ungbarnaleikföng
Merkimiðar: #bók, #manhattantoy, #ungbarnaleikföng, #wimmerferguson, #þroskaleikföng
Skyldar vörur
- Read more
-
Grippies® Segulkubbar
kr. 14.950 – kr. 34.780Setja í körfu This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Skoða -
Manhattan Click Clack bolti
kr. 3.380 -
BRIO Teether Ball Naghringur
kr. 1.990