Lýsing
Minna settið:
- 6 keilur – 17 cm háar
- 1 keilukúla Ø 9,5 cm
- 0,45 kg
Stærra settið:
- 10 keilur – 29 cm háar
- 2 keilukúlur Ø 16 cm
- 4,15 kg
kr. 6.200 – kr. 24.800
Mjúkt keilusett frá Vinco.
Keilusettið kemur í tveim stærðum, en báðar stærðir setta koma í bakpoka, sem gera þau meðfæraleg og heppileg í ferðalagið.
Settin eru svampklædd og mjúk. Hægt er að nota þau inni sem úti.
Þeim fylgir dúkur til að raða keilunum á.
Minna settið:
Stærra settið:
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Ummál | Á ekki við |
Stærð | Stórt keilusett, Lítið keilusett |