Stór perlu gjafakassi – Bleikur
kr. 5.500
Á lager
frá HAMA
+5ára
Gjafakassi frá HAMA með 7.200 MIDI perlum.
Bleiki kassinn inniheldur: 7200 midi perlur í blönduðum litum, sexhyrnings smelluperluspjald, einhyrnings perluspjald, 6 standa fyrir straujaðar fígúrur, sérstök perluform sem ekki þarf að strauja, þráð, sraupappír, útprentaðar hugmyndir í lit og leiðbeiningar.
- Skapar örvarandi hugsun
- Hvetur til sköpunnar
- Æfir færni