Lýsing
Leikirnir fjórir
1. Litli Stormur – verk að vinna á heimilinu – gul lína
Við fylgjum Litla Stormi þegar hann eldar í eldhúsinu, fer í bað í baðherberginu,
byggir á verkstæðinu, slakar á í stofunni , borðar kvöldmat og fer í háttinn.
2. Litli Stormur – alls konar veður – fjólublá lína
Við fylgjum Litla Stormi úti í rigningu, snjó og stormi. Þegar er skýjað og sólskin og inni í þrumuveðri.
3. Litli Stormur – skoðar heiminn – blá lína
Við fylgjum Litla Stormi á heilsugæslu, í bæinn, að höfninni, í skóginn, á leiksvæðið og í garðinn.
4. Litli Stormur – kveður og heilsar – græn lína
Við hjálpum Litla Stormi að heilsa og kveðja í leikskólanum, í sveitinni og þegar hann þarf að flytja. Við hjálpum honum að taka á móti og kveðja daginn og lífið sjálft.