Koolasuchus cleelandi Deluxe

kr. 3.450

Á lager

Forsöguleg dýr
Forsöguleg dýr CollectA eru búin til í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga og er hvert stig framleiðslu þeirra undir umsjón steingervingarfræðings
Til þess að efla menntun í gegnum leik hefur CollectA haft hefð fyrir því að framleiða líkön af óþekktum tegundum en ekki aðeins þeim þekktu og vinsælu.
CollectA kappkostar að framleiða vísindalega nákvæm líkön fyrir fræðslu og skapandi leik.

Deluxe
Með hverju dýri úr Deluxe línu CollectA fylgir fræðslubæklingur sem svo hægt sé að fræðast og lesa allt um risaeðlur, sjávarskrýmsli og önnur merkileg dýr frá frá fyrri tímum.

Vörunúmer: COL88988 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Koolasuchus was the last of its kind, living in fast flowing rivers in Early Cretaceous Australia. An ambush predator, the colour scheme chosen would have helped to camouflage this alligator-sized temnospondyl as it lurked amongst the underwater vegetation. Its mouth was huge, more than half a metre in diameter and pairs of tusks and tiny teeth have been added to the roof of the mouth. Once Koolasuchus had grabbed its prey, perhaps even small dinosaurs coming down to the water’s edge to get a drink, there was no escape.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 240 g
Ummál 21 × 9 × 4 cm

vörumerki

CollectA

CollectA er einn stærsti framleiðandi heims á eftirlíkingum af leikfangadýrum. Vörur þeirra eru í hæsta gæðaflokki bæði í skúlptúr og málun. Þeir eru notaðir í hlutverkaleik í fræðslutilgangi, meðvitund um tegundir í útrýmingarhættu, meðvitund um umhverfisvernd og hafa að lokum gagn fyrir dýrin sem þeir tákna.

CollectA Prehistoric World