Skemmtileg leikmotta úr smiðju HOK. Hún er þykk og er efsta lagið gert úr pólýester örtrefjum.
Þessi motta nýtist sem leikmotta, dýna til að leggja sig á og sem púði til að sitja á.
Það er mjög auðvelt að fara með mottuna á milli staða en hún er með handfangi á einni hliðinni.
Stærð: 100 x 100 x 4 cm sem leikmotta, 100 x 50 x 8 cm sem dýna og 50 x 50 x 16 cm sem púði