Klassískt og veglegt gönguhlið sem hentar vel á svæði þar sem umferð er takmörkuð, sbr. leikskólasvæði, opin leiksvæði og svæði í þeim dúr.
- hægt að fá
- galvanhúðað
- galvanhúðað & litað
- hægt að fá vinstri eða hægri opnun
- allir íhlutir eru galvanhúðaðir eða ryðfríir