Lýsing
Grasmottur með hælum
Endingargóðar mottur sem hægt er að nota bæði sem fallvörn fyrir leiktæki ásamt því að nota sem vörn fyrir viðkvæm eða fjölfarin svæði.
Mottan er 1,0m x 1,5m x 22mm
- enginn viðhaldskostnaður
- dempar fall & hávaða
- hægt að nota bæði á flatt & hallandi yfirborð
- þolir miklar veðrabreytur
- (-30 upp í +70 gráður)
- auðvelt í niðursetningu
- hælar & strappar fylgja
Vottað : EN1176-1-2:2008 DTI/TÜV NORD
Prófað af RAPARA
DWG Grunnur
teikning af vörunni