Lýsing
Galvanhúðað gönguhlið
Galvanhúðað gönguhlið með litðuðum HPL panel sem þolir vel miklar veðrabreytur. Hönnun hliðsins og litasamsetning setur skemmtilegan blæ á leiksvæðið og brýtur það upp.
Engar beittar brúnir eða horn sem hætta getur skapast af.
- Galvanhúðað
- HPL plast panell
- Ryðfríar skrúfur
Hægt að fá girðingarpanel í sama stíl.
Uppsetning
leiðbeiningar fyrir uppsetningu og frágang
DWG Grunnur
teikning af vörunni