Lýsing
Sterkur galvanhúðaður girðingarpanell
Sterkur galvanhúðaður girðingarpanell 8/6/8 sem er 2.508mm á breidd. Möskvastærð er 50/200mm.
- Hægt er að fá panelinn
- Galvanhúðaðan
- Galvanhúðaðan & litaðan
Hægt er að fá panelinn í 10 mismunandi hæðum
- 600mm
- 800mm
- 1030mm
- 1230mm
- 1430mm
- 1630mm
- 1830mm
- 2030mm
- 2230mm
- 2430mm
Það er hægt að fá panelinn stakann, en líka hægt að fá staura, stauralok og ryðfríar baulur með.
DWG Grunnur
teikning af vörunni