Fótaró – 2 stærðir

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

frá GONGE

+3ára

  • Hentar vel börnum með mikla hreyfiþörf
  • Skerpir á einbeitingu þegar setið er
  • Gefur börnum með mikla hreyfiþörf jarðtengingu
  • Kemur í tveimur lengdum
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Fótaró

SWNX® fótaróin er einstök vara sem hjálpar til við að auka einbeitingu hjá líkamlega virkum börnum.

Mörg börn eiga oft erfitt með að róa sig, sitja kyrr og vera þolinmóð, sérstaklega eftir leik og skapandi athafnir. Við vissar aðstæður, t.d. á matmálstímum, í vinnu, námi, eða öðrum slíkum, þá geta virk börn trufla önnur börn í kringum þau. Fótaróin gerir börnum kleift að hreyfa sig þegar þau einbeita sér að vinnu sinni án þess að trufla bekkjarfélaga sína.

Fótaróin er þó ekki einungis fyrir börn með mikla hreyfiþörf, hún getur einnig hentað börnum sem eiga gott með að sitja kyrr en eru dagdreymin og eiga erfitt með að fylgjast með. Þau geta sum hver einbeitt sér lengur með notkun fóta rólunnar.

Fótaróin kemur í tveimur lengum.

Viðbótarupplýsingar

Ummál 32 cm
Lengd

Stutt fótaró – 3-7 ára, Löng fótaró – 6-99 ára, Snagi fyrir fótaró

vörumerki

Winther