Lýsing
FLOATING BENCH™ | Bekkur
FLOATING BENCH er í senn falleg hönnun, æfingatæki, leiktæki og bekkur sem flýtur í takt við umhverfið. Bekkurinn hvetur notandann til að nota ímyndunaraflið til æfina og leiks.
- bekkurinn er klæddur með náttúrulgu gúmmí-i með dempun og hálkuvörn
- hægt að fá bekkinn með og án lýsingar