Eldavél

kr. 8.800

Á lager

frá BRIO

+3ára

Hvað væri heimili án góðrar eldavélar?

Þessi klassíska viðarleikfangavél passar hvar sem er og gerir þér kleift að elda hvað sem þér líkar. Hurðin opnast og það eru fjórir traustir hnappar til að snúa – allt sem lítill kokkur þarf að fá innblástur! Þessi eldavél er hefðbundin BRIO hönnun sem styður við og eflir ímyndunarafl og félagslega færni barna og hvetur þau til að upplifa gleðina við að elda við öruggar aðstæður. 

Upplýsingar
Breidd (mm) 406 Þarf rafhlöðu nei
Dýpt (mm) 294 Aldur 3ára
Hæð (mm) 505 Vottanir:
CE
FSC
Vörunúmer: BRI31357 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

BRIO World

Vörurnar frá BRIO eru framleiddar út FSC vottuðum viði og eftir ákveðnum gæðastöðlum til að tryggja þau gæði og þann líftíma sem vörurnar frá BRIO standa fyrir. Vörurnar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Brio