BRIO Collapsing Bridge For Railway

kr. 6.730

Á lager

Gerðu gott ævintýr enn betra með fellibrúnni frá BRIO.
Ef brúin fellur þarf að leggja hausinn í bleyti og bretta upp ermar við að endurreisa brúna.
Þegar ýtt er á takkanum á fellur brúin saman (hrynur).
 
Vörunúmer: BRI33391 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

BRIO World

Vörurnar frá BRIO eru framleiddar út FSC vottuðum viði og eftir ákveðnum gæðastöðlum til að tryggja þau gæði og þann líftíma sem vörurnar frá BRIO standa fyrir. Vörurnar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

Viðbótarupplýsingar

Ummál 29 × 15 × 9 cm

vörumerki

Brio