Lýsing
Activity bekkur | Small
Activity bekkurinn er í senn stílhrein hönnun, æfingatæki og fallegur bekkur til að sitja á og njóta umhverfisins.
- Eins sæta bekkur með fjölbreyttum virkni möguleikum
- Festur á galvanhúðaða stálplötu sem gerir hann þægilegan í tilfærslu eða flutningi
- Gefur möguleika á að prófa mismunandi staðsetningar áður en endanleg staðsetning er valin
