VARIO-STEP Púslmotta (600 x 600 x 14 mm)

kr. 4.450

Létt alhliða púslmotta sem er sérstaklega hönnuð fyrir notkun í stærri rýmum en það er ekkert mál að nota þessar mottur til að teppaleggja stærri rými án samskeyta. Dempunareiginleikar þessarar mottu henta standandi hreyfingum. Sérstaklega er mælt með þessum mottum fyrir fimleikasali og boltalaugar.

Stærð: 600 x 600 x 14 mm

Vörunúmer: BÄNVARIOSTEP Flokkar: , , Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

A light-weight all-round mat with a well designed plug-in system, allowing you to lay out larger areas without joints. The damping characteristics of this mat are designed for standing movement sequences. These mats are highly recommended for gymnastics rooms or ballpools.

Size: 600 x 600 x 14 mm

Viðbótarupplýsingar

Þyngd Á ekki við
Ummál Á ekki við
Gerð

Púslmotta rauð, Púslmotta blá, Púslmotta grá

vörumerki

Bänfer

Bänfer var stofnað árið 1984 af Wolfgang Bänfer, sem hafði öðlast sérfræðiþekkingu á framleiðslu og vinnslu á svampi. Bänfer vinnur náið með íþróttamönnum, íþróttafræðingum og þjálfurum til að þróa og endurbæta vörur sínar stöðugt en vörurnar þeirra hafa notið mikilla vinsælda. Hér eru nokkur atriði sem einkenna Bänfer-vörurnar: - Sérklæddir rennilásar draga úr hættu á meiðslum. - Loftræstigöt og rennilásar sem hjálpa vörunum að ”anda”. - Ytra lagið er úr sterku, rifþolnu efni. - Lyktarlausar, örlítið kornóttar hlífar tryggja öruggan leik. - Hlífðarefnið (ytra lagið) er óeldfimt (eldfimi <100 mm/mín í samræmi við ISO3795 1989). Létta hlifðarefnið (ytra lagið) er með eldfimi M2 (varla eldfimt). - Allar svamptegundir uppfylla evrópska staðla (CFC-frí efni). Vörueiningar og -sett eru þróuð í þremur stærðum: MINI, MEDI og MAXI. Við mælum með MINI fyrir börn á aldrinum 0 til 2 ára, MEDI fyrir börn á aldrinum 2 til 4 ára og MAXI fyrir börn 4 ára og eldri. Svampkubbasett frá Bänfer bjóða upp á skemmtilegan og skapandi leik í barnaherbergi, skóla, leikskóla, frístundaheimili, sjúkraþjálfun og íþróttaskóla. Pólýúretansvampurinn í Bänfer-vörunum er vottaður samkvæmt stöðlunum OEKO-TEX®. OEKO-TEX® Standard 100 er eitt þekktasta merki heims fyrir vefnaðarvörur sem prófuð eru fyrir skaðlegum efnum. Segldúkarnir (eða ytra lagið) innihalda ekki þalöt, þola svita, munnvatn og þvag auk þess að þola UV viðnám. Bänfer vörurnar eru sérstaklega traustar og endingargóðar. Gott er að hafa í huga að hægt er að vera umhverfisvænn og endurnýja slitið hlífðarefni (ytra lagið) þannig að ekki þarf að henda heilum vörunum. Við sýnum aðeins brotabrot af vöruúrvalinu sem hægt er að panta, en þú getur séð vörulistann í heild sinni hér.