Lýsing
Mælt með fyrir börn á aldrinum 3–8+ ára
Í skólasettinu er að finna 720 kubba í 20 formum, smelltu hér til að fá nánari upplýsingar
Kubbarnir eru smíðaðir eftir mikilli nákvæmni og gerðir til að endast og tryggja stöðugleika þegar verið er að byggja úr kubbunum.
Kubbarnir eru úr birki og eru rennisléttir og eru allar brúnir jafnt bognar.
Einingakubbarnir eru búnir til eftir ákveðnum stærðar hlutföllum sem ganga upp í eina einingu. Grunnkubburinn, ein eining, er 14 cm langur. Hann er tvisvar sinnum lengri en breidd hans og breiddin er tvisvar sinnum lengri en þykkt hans.
Þetta á líka við um mini einingakubbana, mini holukubbana og holukubbana. Þeir eru búnir til eftir sömu grunnhugmynd um stærðar hlutföllum.
Úrval af skápum og hillum eru í boði undir einingakubbana.